Fréttir

Sjúk ást

Lesa meira

Lokaæfing skólahreystis

Áfram Stapaskóli! Föstudaginn 22.apríl tók Skólahreystilið Stapaskóla loka æfingu fyrir keppnina sem fer fram miðvikudaginn 27. apríl. Nemendur á grunnskólastigi fjölmenntu á hreystivöllinn og voru að hvetja keppnisliðið áfram. Skólahreystilið Stapaskóla er skipað nemendum úr 9. og 10.bekk og er eftirfarandi: Upphífur og dýfur: Gunnar (10.bekk) Armbeygjur og hanga: Una Rós (9.bekk) Hraðaþraut: Vala (9.bekk) og Leonard (9.bekk) Varamenn: Þórdís (9.bekk), Íris (9.bekk) og Jón Hjörtur (10.bekk) Hvetjum alla til þess að fylgjast með beinni útsendingu á RÚV miðvikudaginn 27. apríl klukkan 17:00
Lesa meira