Innritun á leikskólastig

Sótt er um leikskólavist í leikskólastig Stapaskóla í gegnum Reykjanesbæ.
Hægt er að fá aðstoð við að fylla út rafræna umsókn um leikskóladvöl í þjónustuveri Reykjanesbæjar,

Sækja má um leikskóla frá fæðingardegi barns eða strax og kennitala þess hefur verið skráð. Börn eru skráð á biðlista við eins árs aldur og raðast þau á listann eftir fæðingardegi og ári. Foreldrar geta sótt um fleiri en einn leikskóla fyrir barn sitt. Börn innritast í leikskóla eftir kennitölu, þau elstu fyrst. Það sama gildir í meginatriðum um þjónustureknu leikskólanna.

Hægt er að sækja um leikskólavist hér.