Innritun í Stapaskóla

Öll börn á grunnskólaaldri (6-16 ára) eru skólaskyld á Íslandi.

Foreldrar/forráðamenn bera ábyrgð á því að innrita börn í grunnskóla í því sveitarfélagi sem þau hafa lögheimili í.  

Nýskráning í Stapaskóla fer fram í gegnum MittReykjanes.is