Tilkynning um leyfi nemanda

Samkvæmt lögum nr. 91/2008 um grunnskóla, grein 3 og 15, er nemendum skylt að sækja grunnskóla svo öll leyfi sem eru tekin eru á ábyrgð forsjáraðila

Umrætt leyfisform er útfyllt ef um er að ræða leyfi í 2 daga eða meira. Athugið að skóli gefur ekki út sérstakt heimanám eða sérverkefni til nemenda í leyfum. Allt nám er á ábyrgð forsjáraðila meðan á leyfi stendur.
Umsjónarkennari hefur verið upplýstur um leyfi

Ég hef lesið athugasemdina hér að ofan varðandi lög um grunnskóla