Fréttir & tilkynningar

30.05.2024

Þemahátíð 2024

Dagana 4. - 5. júní eru þemadagar í Stapaskóla þar sem nemendur af Óskasteini og í 1. - 10. bekk munu vinna í aldursblönduðum hópum að fjölbreyttum verkefnum þar sem þemað er "Reykjanesbær - bærinn minn". En þann 11. júní næstkomandi eru 30 ár frá þv...
28.05.2024

Kynningarfundur fyrir foreldra tilvonandi 1. bekkinga

Miðvikudaginn 12. júní verður kynningarfundur fyrir foreldra barna sem eru að byrja í 1. bekk í haust. Fundurinn hefst kl. 15.00 og er í fjölnotasal Stapaskóla. Hlökkum til að sjá ykkur!
21.05.2024

Útskrift 10. bekkjar skólaárið 2023-2024

Föstudaginn 7. júní er útskrift 10. bekkjar við grunnskólastig Stapaskóla. Nú í þriðja sinn útkskrifum við nemendur úr 10. bekk Stapaskóla. Athöfnin hefst á sal skólans kl.12.00. Þar verða viðurkenningar veittar fyrir góðan árangur, hrósskjöl lesi...

Það er alltaf líf og fjör í skólanum