Fréttir & tilkynningar

20.02.2020

Öskudagurinn

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur. Þá er skertur nemendadagur, skóli er frá kl.8.30 - 11.00. Hádegismatur er fyrir nemendur sem eru í frístundaheimilinu sem hefst kl.11.00.
19.02.2020

Opið fyrir umsóknir í Stapaskóla, grunn- og leikskólastig skólaárið 2020-2021

Kæru foreldrar barna í Dalshverfi, Reykjanesbæ. Við viljum benda á að búið að er opna fyrir innritun nemenda frá 18 mánaða til 14 ára í Stapaskóla, bæði á grunn og leikskólastig. Innritun fer fram í gegnum mittreykjanes.is
17.02.2020

Starfsdagur og vetrarfrí 20. - 21. febrúar

Fimmtudaginn 20. febrúar er starfsdagur og þá er enginn skóli og frístundaheimilið er lokað. Föstudaginn 21. febrúar er vetrarfrí og skólinn lokaður.

Það er alltaf líf og fjör í skólanum