Fréttir & tilkynningar

12.11.2019

Brúum bilið – Heimsókn í Akurskóla

Við höldum áfram samstarfinu til að auka samfellu skólastiganna. Að þessu sinni hittust 1.bekkir Stapaskóla og Akurskóla ásamt elstu börnum af leikskólunum Akri og Holti.
12.11.2019

Brúum bilið – samstarf skólastiga

Samstarf leik-og grunnskóla er mikilvægur þáttur sem skapar samfellu í námi barna á skólastigunum tveggja og stuðlar að vellíðan og öryggi við þessi tímamót í líði hvers barns.
03.11.2019

Skertur nemendadagur

Á miðvikudaginn 6. nóvember er skertur nemendadagur.
10.10.2019

Merki skólans

Það er alltaf líf og fjör í skólanum