Fréttir & tilkynningar

20.05.2022

Stapaskóli í úrslitum Skólahreysti!

Laugardaginn 21.maí mun lið Stapaskóla keppa í úrslitum Skólahreysti. Keppnin fer fram í íþróttahúsinu Mýrin í Garðabæ. Keppnin er sýnd í beinni útsendingu á RÚV klukkan 19:45. Lið Stapaskóla er skipað á eftirfarandi hátt: Upphífur og dýfur: Gunnar...
09.05.2022

Vísindaveisla Háskólalestar HÍ - laugardaginn 14. maí

Vísindaveisla Háskólalestar HÍ verður haldin í Kviku, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur, laugardaginn 14.maí kl.12-16. Þar býðst fjölskyldumeðlimum á öllum aldri að kynnast undrum vísindanna með gangvirkum og lifandi hætti í gegnum fjölbreytt ...
03.05.2022

Sjúk ást

Það er alltaf líf og fjör í skólanum