Fréttir & tilkynningar

01.06.2023

Útskrift elstu barna á leikskólastigi

Miðvikudagurinn 31. maí var stór dagur hjá elstu börnum leikskólastigs Stapaskóla en þann dag útskrifuðust þau við hátíðlega athöfn í fjölnotasal skólans. Leikskólinn útskrifar börn af 1. skólastiginu en í haust fara þau á næsta skólastig sem er gru...
26.05.2023

Umferðarskólinn - fyrir börn sem eru að hefja grunnskólagöngu

Samgöngustofa heldur úti umferðarskóla fyrir elsta hóp leikskólabarna. Í umferðarskólanum er m.a. fjallað um öryggi barna í bílum, hvernig fara eigi yfir götu, hvar öruggast sé að hjóla og leika sér úti. Leikskólar sjá nú um umferðarskólann sjálfir í samvinnu við Samgöngustofu. Í þessari viku fengu börnin á Óskasteini umferðafræðslu en í henni má sjá innipúkann og krakkana úr Kátugötu bregða fyrir sem nemendur þekkja úr bókunum sem sendar eru heim til allra barna á aldrinum 3-6 ára.
22.05.2023

Skert skólastarf vegna boðaðs verkfalls félagsmanna í STFS

Næstu þrjá daga hafa verið boðuð verkföll hjá félagsmönnum STFS í grunnskólum Reykjanesbæjar. Við þurfum því miður að vera með skert skólastarf að hluta til þessa daga. Þriðjudaginn 23. maí er verkfall frá kl.8.00 - 12.00. Nemendur í 1. - 4. bekk ...

Það er alltaf líf og fjör í skólanum