Fréttir & tilkynningar

27.11.2020

Verðlaunaafhending fyrir Ólympíuhlaupið

Fimmtudaginn 27.nóvember fór fram verðlaunaafhending fyrir Ólympíuhlaupið sem fór fram í haust. Nemendurnir náðu að hlaupa hringinn í kringum Ísland eða 1327 km Á yngsta stigi stóð 4.bekkur uppi sem sigurvegari, 7.bekkur á miðstigi og 8.bekkur á unglingastigi Viðurkenningarskjöl voru veitt til þeirra nemenda sem hlupu 10km (12-14 hringir) og 12 km+ (15+ hringi).
27.11.2020

Verðlaunaafhending fyrir Ólympíuhlaupið

Fimmtudaginn 27.nóvember fór fram verðlaunaafhending fyrir Ólympíuhlaupið sem fór fram í haust. Nemendurnir náðu að hlaupa hringinn í kringum Ísland eða 1327 km
26.11.2020

Stafræn hringekja

Börnin á Óskasteini fóru í stafræna hringekju þar sem að unnið var með stærðfræði og tækni smásjá. Boðið var upp á fjögur svæði. Notast var við Osmo og Blue bot fyrir stærðfræði verkefnin og með tækni smásjánni skoðuð börnin meðal annars ryk og appelsínu.
30.10.2020

Hrekkjavaka

Það er alltaf líf og fjör í skólanum