Fréttir

Kvöldfundur með foreldrum

Þriðjudaginn 21. janúar kl.20.00 er foreldrum boðið á fund með stjórnendum og kennurum. Þar munum við fara yfir hvernig námsmati verður háttað í Stapaskóla.
Lesa meira

Starfsdagur 21. janúar

Starfsdagur er þriðjudaginn 21. janúar í Stapaskóla. Þá eru nemendur í fríi og frístundaheimilið Stapaskjól lokað.
Lesa meira

Hátíðarsöngstund og jólasamvera

Nemendur komu saman á Hátíðarsöngstund þar sem þeir komu fram.
Lesa meira

Jólaleyfi nemenda

Jólaleyfi hefst mánudaginn 23. desember. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2020.
Lesa meira

Fréttabréf Stapaskóla

1.tbl. 1.árg. Fréttabréf Stapaskóla
Lesa meira

Klókir litlir krakkar

Forvarnarnámskeið fyrir foreldra barna í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla sem eru í áhættuhópi fyrir að þróa með sér kvíðaraskanir.
Lesa meira

Uppeldi barna með ADHD

Námskeið á vegum fræðslusvið fyrir foreldra barna sem eru með ADHD eða grun um vandann.
Lesa meira

Foreldrar / forráðamenn fylgjast með veðri!

Óveður þriðjudaginn 10. desember.
Lesa meira

Hátíðarmatur

Fimmtudaginn 12. desember er hátíðarmatur.
Lesa meira

Eldvarnarvika Brunavarna Suðurnesja

Í tilefni af árlegu eldvarnarátaki Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna heimsótti slökkviliðið 3. bekk í vikunni.
Lesa meira