03.02.2025
Dagur leikskólans er 6. febrúar næskomandi. Haldið verður upp á dag leikskólans í öllum leikskólum landsins á ýmsan hátt. Tilgangurinn er að auka jákvæða umræðu um leikskólann, vekja umræðu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og að kynna starfsemina út á við.
Við á leikskólastigi Stapaskóla ætlum að hafa fjólubláan dag þar sem fjólublár er litur Stapaskóla. Einnig munum við gera ýmis verkefni tengd því að vera í leikskóla.
Lesa meira
22.01.2025
Nemendur og starfsfólk Stapaskóla styrkja Vökudeild Landspítalans
Lesa meira
15.01.2025
Auka aðalfundur foreldrafélags grunnskólastigs Stapaskóla verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar kl.18.00.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf ásamt fræðsluerindi um netöryggi frá Heimili og skóla. Í lokin förum við í skoðunarferð um íþróttamannvirki Stapaskóla.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
Lesa meira