- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Sjálfsmatsskýrsla Stapaskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 hefur verið birt og er aðgengileg á heimasíðu skólans.
Skýrslan gegnir lykilhlutverki í að tryggja gæði skólastarfsins og er mikilvægur þáttur i stöðugri þróun og umbótum innan skólans. Hún dregur fram helstu niðurstöður innra mats sem byggir á fjölbreyttum gögnum frá nemendum, forráðamönnum og starfsfólki.
Unnið er út frá stefnu Stapaskóla og menntastefnu Reykjanesbæjar og eru meginmarkmið skýrslunar að greina styrkleika skólans, vara ljósi á tækifæri til umbóta og styðja við áframhaldandi faglegt starf og framþróun.
Sjálfsmatsskýrsluna má finna með því að smella hér.