Móttökuáætlun

Tekið er á móti nýjum nemendum Stapaskóla samkvæmt móttökuáætlun. Á hér við um nemendur sem eru að hefja nám í 1. bekk, eru að skipta um skóla eða hefja nám sitt hér á landi.

Móttaka nýrra nemenda í Stapaskóla

Móttaka nýrra starfsmanna í Stapaskóla