Leikskólastig

Leikskólastig opnar í haust

Í haust mun Stapaskóli taka á móti nemendum frá 18 mánaða til 14 ára. Leikskólastigið stígur sín fyrstu skref í heildstæðum skóla, Stapaskóla.
Lesa meira