Sólkerfið - þemavinna í 6. bekk
- 8 stk.
- 25.01.2023
Nemendur í 6. bekk voru að klára að læra um sólkerfið en lokaverkefnið þeirra snérist um að búa til líkan af sólkerfinu í réttum hlutföllum við sólina.
Skoða myndirNemendur í 6. bekk voru að klára að læra um sólkerfið en lokaverkefnið þeirra snérist um að búa til líkan af sólkerfinu í réttum hlutföllum við sólina.
Skoða myndirSkólaslit og fyrsta útskrift 10. bekkjar frá Stapaskóla
Skoða myndirMiðvikudaginn 7. september tóku nemendur Stapaskóla þátt í Friðarhlaupinu. Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup. Tilgangur hlaupsins er að efla frið, vináttu og skilning manna og menningarheima á milli. Sem tákn um þessa viðleitni bera hlaupararnir logandi kyndil, sem berst manna á milli í þúsundum byggðarlaga í yfir hundrað löndum.
Skoða myndirMánudaginn 19. september fengu nemendur í Stapaskóla sérstaka gesti. Emilíana og Elísabet María, nemendur í 3. bekk og Adríana nemandi á Mánasteini komu með pysjur í skólann.
Skoða myndirStapaskóli fékk úthlutað úr Yrkjusjóði í annað sinn núna í haust. Yrkjusjóður er sjóður æskunnar til ræktunar á landinu okkar.
Skoða myndirForeldrakvöld var haldið í vikunni á leikskólastigi Stapaskóla og var það mjög vel sótt. Þar fór Pálína Hildur aðstoðarskólastjóri yfir helstu áherslur í starfi leikskólans. Að því loknu fóru foreldrar inn á deild sinna barna og fengu að skoða námsefnið betur þar.
Skoða myndirAllt grunnskólastig ásamt Mánasteini og Óskasteini skelltu sér í göngutúr um hverfið í tilefni af heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar.
Skoða myndirTilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 4201600 eða í gegnum Mentor