Lúlli löggubangsi í heimsókn
- 10 stk.
- 04.10.2024
Lubbastundir byggjast á bókinni Lubbi finnur málbein, íslensku málhljóðin sýnd og sungin sem er eftir þær Eyrúnu Ísfold Gísladóttur og Þóru Másdóttur. Lubbi er íslenskur fjárhundur. Hann er duglegur við að gelta og þá heyrist ,,voff-voff-voff“. Lubba langar mikið að læra að tala en þá vandast málið því þá þarf hann að læra öll íslensku málhljóðin. Krakkarnir ætla að hjálpa Lubba að læra íslensku málhljóðin með söng og ýmsum öðrum æfingum.
Skoða myndirSkapast hefur sú hefð hjá okkur á aðventunni að vera með notalega stund þar sem nemendum er boðið upp á heitt kakó með rjóma og piparkökur.
Skoða myndirTilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 4201600 eða í gegnum Mentor