Hafið í 2. bekk - þemavinna
- 13 stk.
- 26.10.2022
Nemendur í 2.bekk hafa síðastliðnar vikur verið að vinna með þemað hafið á fjölbreyttan hátt. Unnið hefur verið með samþættingu allra námsgreina þannig að hafið hefur átt hug þeirra allan í gegnum skóladaginn á ýmsan hátt.
Skoða myndir