- 57 stk.
- 19.05.2023
Föstudaginn 19. maí fór fram íþróttadagur Stapaskóla. Þar keppa árgangar sín á milli um stapabikarinn. Keppt er í 12 greinum t.d. púsl, bandý, pokahlaup, boðhlaup, negla nagla og fl.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 4201600 eða í gegnum Mentor