Starfsdagur á leik- og grunnskólastigi

Á miðvikudaginn 20. september er starfsdagur hjá Stapaskóla. Þá er skólinn lokaður, bæði leik- og grunnskóli ásamt frístundaheimilinu.