Skólaþing - hvernig viljum við haga símanotkun nemenda!

Við boðum til skólaþings með nemendum í 7. - 10. bekk og foreldrum þriðjudaginn 12. september kl.19.30 í sal Stapaskóla. Við viljum taka samtalið með nemendum og heyra þeirra hugmyndir og skoðanir. Ásamt því að taka samtalið við heimilin. Skólaþingið er kjörið tækifæri til að eiga samtal um leiðir og lausnir sem við saman finnum til að auka gæði kennslu og vellíðan nemenda í skólastarfi okkar.