Gjöf frá foreldrafélagi leikskólastigs

Í dag komu þær Inga og Erna frá foreldrafélagi leikskólastigs með yndislega gjöf. Fullt af bókum og hátölurum til að nota í starfinu. Við þökkum þeim kærlega fyrir.