Fréttir & tilkynningar

12.08.2025

Skólasetning 2025-2026

Skólasetning fer fram mánudaginn 25. ágúst nk. í Stapaskóla. Forráðamönnum er velkomið að fylgja sínum börnum á skólasetninguna. Kl. 09:00 - 3., 5., 7. og 9. bekkur. Kl. 10:00 - 2., 4., 6., 8. og 10. bekkur. Kl. 11:00 - 1. bekkur. Á skólasetning...
23.07.2025

Breyting á stjórnun skólans - Skólaárið 2025-2026

Breyting verður á stjórnskipan Stapaskóla frá og með 1. ágúst nk. en þá mun Gróa Axelsdóttir, skólastjóri, fara í námsleyfi í eitt ár. Jón Haukur Hafsteinsson tekur við sem skólastjóri. Birna Ósk Óskarsdóttir tekur við sem aðstoðarskólastjóri á grun...
01.07.2025

Sjálfsmatsskýrsla Stapaskóla 2024 - 2025

Sjálfsmatsskýrsla Stapaskóla fyrir skólaárið 2024 - 2025 hefur verið birt og er aðgengileg á heimasíðu skólans. Skýrslan gegnir lykilhlutverki í að tryggja gæði skólastarfsins og er mikilvægur þáttur i stöðugri þróun og umbótum innan skólans. Hún dr...
11.06.2025

Óskilamunir

Það er alltaf líf og fjör í skólanum