Fréttir & tilkynningar

15.01.2026

Látum gott af okkur leiða um jólin

Eins og undanfarin ár ákváðu nemendur og starfsfólk Stapaskóla að láta gott af sér leiða á aðventunni með því að safna fyrir góðu málefni í stað þess að skiptast á gjöfum á litlu jólunum. Markmiðið er að minna okkur á að „sælla er að gefa en þiggja“ ...
02.01.2026

Breyting á sleppistæði við austurinngang

Breyting hefur verið gerð á sleppistæði við austurinngang skólans með það að markmiði að auka öryggi nemenda og bæta umferðarskipulag við skólann. Sleppistæði hefur verið fært á nýjan og varanlegan stað á bílastæðinu ofan við leikskólalóðina. Þar he...
17.12.2025

Jólaleyfi á grunn- og leikskólastig

Jólaleyfi nemenda á grunnskólastigi hefst að loknum litlu jólum, föstudaginn 19. desember. Jólaleyfi á leikskólastigi hefst að loknum degi á Þorláksmessu, þriðjudaginn 23. desember. Skólastarf hefst að nýju á leik- og grunnskólastigi mánudaginn 5. ...

Það er alltaf líf og fjör í skólanum