Fréttir

Sjúk ást

Lesa meira

Lokaæfing skólahreystis

Áfram Stapaskóli! Föstudaginn 22.apríl tók Skólahreystilið Stapaskóla loka æfingu fyrir keppnina sem fer fram miðvikudaginn 27. apríl. Nemendur á grunnskólastigi fjölmenntu á hreystivöllinn og voru að hvetja keppnisliðið áfram. Skólahreystilið Stapaskóla er skipað nemendum úr 9. og 10.bekk og er eftirfarandi: Upphífur og dýfur: Gunnar (10.bekk) Armbeygjur og hanga: Una Rós (9.bekk) Hraðaþraut: Vala (9.bekk) og Leonard (9.bekk) Varamenn: Þórdís (9.bekk), Íris (9.bekk) og Jón Hjörtur (10.bekk) Hvetjum alla til þess að fylgjast með beinni útsendingu á RÚV miðvikudaginn 27. apríl klukkan 17:00
Lesa meira

Geðlestin

Lesa meira

Skertur dagur á leikskólastigi

Fimmtudaginn 28. apríl er skertur dagur samkvæmt skóladagatali á leikskólastigi. Nemendur mæta kl.11.00. Tíminn milli kl.8.00 - 11.00 er nýttur í fræðslu og undirbúning. Thursday the 28th of April the kindergarten school is closed between 8.00 til 11.00 o´clock. The children can arrive at 11.00 o´clock.
Lesa meira

Páskafrí

Síðasti kennsludagur fyrir páska á grunnskólastigi er föstudagurinn 8. apríl. Frístundaheimilið Stapaskjól er einnig lokað í páskafríinu. Leikskólastig er áfram opið mánudaginn 11. apríl, þriðjudaginn 12. apríl og miðvikudaginn 13. apríl en þá hefst páskafrí á leikskólastigi. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudagurinn 19. apríl. Starfsfólk óskar ykkur gleðilegra páska og hlökkum til að taka á móti börnum ykkar með bros á vör þriðjudaginn 19. apríl. Starfsfólk óskar ykkur gleðilegra páska og hlökkum til að taka á móti börnum ykkar með bros á vör þriðjudaginn 19. apríl.
Lesa meira