Fréttir & tilkynningar

11.09.2024

Starfsdagur á grunnskólastigi

Föstudaginn 13. september er starfsdagur á grunnskólastigi Stapaskóla, frístundaheimilið Stapaskjól er einnig lokað þann dag vegna starfsdags. Kennarar og starfsfólk skóla nýtir daginn í fræðslu, skipulag og undirbúning.
05.09.2024

Setning Ljósanætur 2024

Í dag fóru nemendur á Óskasteini, elstu deild leikskólastigs ásamt nemendum í 3. bekk og 7. bekk í skrúðgarðinn í Keflavík til þess að fylgjast með setningu Ljósanætur. Allir nemendur á þessum aldri í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar mættu þar sam...
05.09.2024

Skemmtum okkur fallega á Ljósanótt

Í morgun fengum við í heimsókn til okkar íþrótta- og tómstundarfulltrúa Reykjanesbæjar, fulltrúa frá Fjörheimum og fulltrúa frá lögreglunni en þau voru með forvarnarfræðslu fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Fræðslan snéri að vopnaburði ungmenna og viðb...
01.07.2024

Sumarlokun

Það er alltaf líf og fjör í skólanum