Fréttir & tilkynningar

03.12.2024

Aðventan á leikskólastigi

Í desember er margt um að vera en reynt er eftir fremsta megni að halda daglegri rútínu. Aðventusöngstundir eru alla föstudaga, börnin eru að leggja lokahönd á jólagjafir foreldra sinna, hátíðarmatur og litlu jólin þar sem jólasveinar koma í heimsókn...
02.12.2024

Piparkökukaffi á leikskólastigi

Þriðjudaginn 3. desember kl. 14.30 eru foreldrum/forráðamönnum boðið í heimsókn og njóta samveru með börnunum. Í boði verður heitt súkkulaði og piparkökur. Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
29.11.2024

Aðventan í Stapaskóla - Grunnskólastig

Í desember verður skólastarfið brotið upp með ýmsum hátíðlegum viðburðum. Nemendur taka þátt í söng, föndri, skreytingum og njóta saman notalegra stunda. Á myndinni má sjá yfirlit helstu viðburða en nánari upplýsingar um uppbrot mun berast frá umsjó...
15.11.2024

Volt verkefni

11.11.2024

Stapavaka

Það er alltaf líf og fjör í skólanum