Fréttir & tilkynningar

17.01.2020

Kvöldfundur með foreldrum

Þriðjudaginn 21. janúar kl.20.00 er foreldrum boðið á fund með stjórnendum og kennurum. Þar munum við fara yfir hvernig námsmati verður háttað í Stapaskóla.
14.01.2020

Starfsdagur 21. janúar

Starfsdagur er þriðjudaginn 21. janúar í Stapaskóla. Þá eru nemendur í fríi og frístundaheimilið Stapaskjól lokað.
20.12.2019

Hátíðarsöngstund og jólasamvera

Nemendur komu saman á Hátíðarsöngstund þar sem þeir komu fram.
06.12.2019

Hátíðarmatur

Það er alltaf líf og fjör í skólanum