19.09.2019
Á mánudaginn 23. september er samtalsdagur í Stapaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum/forráðamönnum í viðtal til umsjónarkennara.
Skráning í viðtöl fer fram í gegnum www.mentor.is
Lesa meira
15.08.2019
Skólasetning
fer fram fimmtudaginn 22.ágúst fyrir nemendur í 1. - 5. bekk.
Nemendur mæta á eftirfarandi tímum:
Kl. 11.00 2. - 5. bekkur
kl.12.00 1. bekkur
Lesa meira
12.08.2019
Þá er búið að koma fyrir skólastofum til viðbótar við gamla húsnæðið fyrir næsta skólaár.
Lesa meira
12.08.2019
Hér eru loftmyndir teknar 17.júlí sl. Það gengur vel að byggja og hefur veðrið leikið við starfsmenn. Við fylgjumst spennt með gangi mála og hlökkum mikið til haustsins 2020.
Lesa meira