Opið fyrir umsóknir í Stapaskóla, grunn- og leikskólastig skólaárið 2020-2021

Kæru foreldrar barna í Dalshverfi, Reykjanesbæ.

Við viljum benda á að búið að er opna fyrir innritun nemenda frá 18 mánaða til 14 ára í Stapaskóla, bæði á grunn og leikskólastig. Innritun fer fram í gegnum mittreykjanes.is