Vetrarfrí á grunnskólastigi

Við minnum á vetrarfrí á grunnskólastigi mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október. Kennsla hefst miðvikudaginn 21. október samkvæmt stundaskrá.

Hafið það sem allra best í fríinu og passið upp á sóttvarnir.

On Monday October 19th and Tuesday 20th the school for children in 1st to 9th grade is closed, it is winter vacation.

Kærar kveðjur / Best wishes