Tilkynningahnappur í spjaldtölvur nemenda

Síðastliðið vor var komið upp sérstökum tilkynningarhnöppum fyrir bæði börn og fullorðna á vef Reykjanesbæjar. Nú er hnappurinn að koma inn í allar nemenda spjaldtölvur við Stapaskóla. Með hnappinum er aðgengi barna að barnavernd Reykjanesbæjar orðið betra.