Þemasýning 3. júní

Foreldrum, forráðamönnum, ömmum, öfum og öllum hinum er boðið á þemasýningu á föstudaginn kl.9.00 - 11.00.

Dagana 1. - 3. júní eru nemendur frá 5 til 16 ára að vinna að fjölbreyttum verkefnum í samvinnu árganga á milli.
Þemað í ár eru heimsálfurnar þar sem markmiðið er að:

  • efla skólabrag
  • ýta undir sköpun
  • gleðjast saman í námi sem tengist áhuga nemenda
  • kynnast betur, efla vináttu og virðingu nemenda á milli
  • vera virkur þátttakandi í skólasamfélaginu 
  • leyfa nemendum að nýta styrkleika sína

Við hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn.