Sumarfrístund fyrir tilvonandi 1. og 2. bekk

Þann 9. ágúst hefst sumarfrístund fyrir þá nemendur sem fara í 1. og 2. bekk haustið 2022. Stapaskóli hefur undanfarin tvö ár boðið þessum tveimur árgöngum uppá sumarfrístund.

Skráning er hafin á heimasíðu Reykjanesbæjar.