Starfsdagur á leikskólastigi

Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur á leikskólastigi fimmtudaginn 7. mars. Þann dag eru starfsmenn í undirbúningi og fræðslu. Leikskólinn er því lokaður.

On thursday 7th of march the kindergarten school is closed as scheduled in the school calender.