Starfsdagur á grunnskólastigi

Föstudaginn 13. september er starfsdagur á grunnskólastigi Stapaskóla, frístundaheimilið Stapaskjól er einnig lokað þann dag vegna starfsdags. Kennarar og starfsfólk skóla nýtir daginn í fræðslu, skipulag og undirbúning.