Stapaskóli - hjarta samfélagsins og menningarmiðstöð

Þann 20. október birtist grein um skólastarf í Stapaskóla í Skólaþráðum sem er tímariti samtaka áhugafólks um skólaþróun. Þar fjallar Gróa skólastjóri um upphafið, skólabygginguna og kennslufræði skólans.

Fyrir þá sem vilja kynna sér betur skólastarfið þá geta þeir lesið greinina hér.