Stapaskóli 5 ára

Þann 1. apríl verður Stapaskóli 5 ára og af því tilefni ætlum við að halda skemmtun á sal skólans föstudaginn 5. apríl kl.12.30. Við bjóðum fjölskyldum, gestum og velunnurum skólans velkomna.

Skúffukaka og drykkir verða í boði að lokinni dagskrá.