Skólaslit skólaárið 2023-2024

Föstudaginn 7. júní eru skólaslit hjá grunnskólastigi Stapaskóla.

Nemendur í 1., 3., 5., 7. og 9. bekk mæta á sal skólans kl. 09:00.
Nemendur í 2., 4., 6. og 8. bekk mæta á sal skólans kl. 10:30.

Að lokinni athöfn á sal fara nemendur í tvenndirnar sínar með umsjónarkennurum þar sem lesin verða upp hrósskjöl og vitnisburður afhentur.

Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir.