Skólaslit 5. júní 2020

Skólaslit Stapaskóla fyrir skólaárið 2019 - 2020 verða föstudaginn 5. júní.

Nemendur mæta í sín rými og koma svo saman á sal þar sem skólastjóri segir nokkur orð. Að lokum halda þeir til baka þar sem hrósskjöl verða lesin upp og vitnisburður afhentur.

Ekki er mælt með að foreldrar fjölmenni að þessu sinni vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Við biðjum foreldra/forráðamenn að virða það.

Tímasetningar eru eftirfarandi:

Kl.14.00 - 1. - 3. bekkur

Kl.15.00 - 4. - 5. bekkur