Skertur nemendadagur

Á miðvikudaginn 6. nóvember er skertur nemendadagur. Þá mæta nemendur kl.8.30 í skólann og eru til kl.10.50 en þá opnar frístundaheimilið.  Þeir sem ætla að nýta sér frístundaheimilið þennan dag láta Evu Björk forstöðumann vita. 

Dagurinn verður helgaður Uppeldi til ábyrgðar.

On November 6th there is a short school day for students. The school starts at same time at 8.30 and ends at 10.50. After school program will start at that time. If your child will attend the after school program you have to let Evu know.

This day we are going to work with the students at our school policy, Restitution.