Skertur dagur á leikskólastigi

Samkvæmt skóladagatali er skertur nemendadagur á leikskólastigi mánudaginn 22. nóvember kl.13.00. Leikskólastigið lokar því kl.13.00 þennan dag.