Sjálfsmatsskýrsla Stapaskóla 2023 - 2024

Sjálfsmatsskýrsla Stapaskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024 er komin út.

Í skýrslu um sjálfsmat Stapaskóla er greint frá innra mati skólans þar sem tekið er mið af niðurstöðum sem liggja fyrir um innra starf og stefnu Stapaskóla. Matið er unnið af stjórnendum skólans á grunni upplýsinga sem safnað hefur verið. Niðurstöður eru bornar saman við markmið skólans, stefnu Reykjanesbæjar í fræðslumálum og metnar eru sterkar og veikar hliðar skólastarfsins

Sjálfsmatsskýrsluna má finna hér!