Páskafrí í Stapaskóla

Síðasti kennsludagur fyrir páska á grunnskólastigi er föstudagurinn 22. mars. Frístundaheimilið Stapaskjól er einnig lokað í páskafríinu. Leikskólastig er áfram opið dymbilvikuna 25. - 27. mars en þá hefst páskafrí á leikskólastigi. 

Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudagurinn 2. apríl.

Starfsfólk óskar ykkur gleðilegra páska og hlökkum til að taka á móti börnum ykkar með bros á vör þriðjudaginn 2. apríl.