- Skólinn
- Nám & kennsla
- Stoðþjónusta
- Frístundaheimilið
- Leikskólastig
- Foreldrar
- Hagnýtt
- Farsæld barna
Á föstudaginn 2. maí höldum við árlegt málþing Stapaskóla þar sem teymi skólans kynna fjölbreytt og spennandi verkefni skólaársins. Við lítum yfir farinn veg, fögnum árangri nemenda og rýnum í þau verkefni sem hafa verið bæði lærdómsrík og einstök.
Málþingið er opið öllum – foreldrum, skólafólki og öðrum gestum – og er þetta kjörin stund til að kynnast fjölbreyttri og metnaðarfullri vinnu skólans.
Við hlökkum til að sjá ykkur og fagna með ykkur þeim frábæru árangri sem unnist hefur á skólaárinu!