Kaffihúsafundur með foreldrasamfélaginu

Skólasamfélagið í Stapaskóla ætlar að setjast niður með Helga Arnarsyni fræðslustjóra og fara yfir áherslur skólaársins 2020-2021. Í kjölfarið ætlum við að vinna saman að einkunnarorðum Stapaskóla og þau gildi sem við viljum sem samfélag sjá, heyra og finna.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.