Nýja byggingin rís hratt upp

Hér eru loftmyndir teknar 17.júlí sl. Það gengur vel að byggja og hefur veðrið leikið við starfsmenn. Við fylgjumst spennt með gangi mála og hlökkum mikið til haustsins 2020.