Gettu enn betur

Í kvöld tók lið Stapaskóla þátt í fyrstu umferð Gettu enn betur, spurningakeppni grunnskóla á Suðurnesjum.

Lið Stapaskóla keppti gegn liði Háaleitisskóla þar sem þau fór með sigur sem úr býtum og eru því komin áfram í undanúrslit keppninnar.

Lið Stapaskóla í kvöld var skipað:

  • Abdallah Rúnar Awal (10. bekk)
  • Emil Óli Finnson (9. bekk)
  • Viktor Breki Þórisson (9. bekk)