Fundur með foreldrum barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2025
13.05.2025
Við bjóðum foreldrum og forráðamönnum barna sem hefja nám í 1. bekk í haust hjartanlega velkomna á kynningarfund um skólastarfið þriðjudaginn 3. júní kl.15.00 í fjölnotasal skólans.