Foreldradagur

Á mánudaginn 4. október bjóðum við foreldra velkomna á foreldrafund. Fyrirkomulagið er með þeim hætti að hver tvennd er með sameiginlegan fund um helstu áherslur skólans og árgangsins.
Fundurinn hefst kl.11.00 - 12.00.
Nemendur mæta í hefðbundinn skóladag frá kl.8.30 - 10.00. Frístundaheimilið er opið og nemendur fara þangað að loknum skóladegi.

Við hlökkum til að segja frá og sýna foreldrum skólastarfið við Stapaskóla.