Fjörheimar í heimsókn

Föstudaginn 29.september komu Fjörheimar í Stapaskóla og hittu nemendur í 5.-7.bekk í tilefni af heilsu- og forvarnarviku. Þau voru að kynna starf sitt í Fjörheimum ásamt því að fara yfir samfélagsmiðlanotkun barna og auk þess ræddu þau um að setja sér mörk. Nemendurnir voru dugleg að taka þátt í umræðum. Flott fræðsla frá Fjörheimum.

No description available.No description available.