Sumarhátíð leikskólastigs

Sumarhátíð leikskólastigs Stapaskóla verður haldin fimmtuaginn 24. júní frá 14.00 - 16.00 á útisvæði leikskólans.

Foreldrar eru velkomnir !

Dagskrá:
Atriði frá deildum
Andlitsmálning
Krítar
Pokahlaup
Fallhlíf
Sandpokakast

Kveðja
Starfsfólk Stapaskóla