VILTU VERA MEÐ?

Stapaskóli leitar að metnaðarfullu skólafólki til að taka þátt í uppbyggingu nýs og glæsilegs skóla á leik- og grunnskólastigi.

Sótt er um í gegnum heimasíðu Reykjanesbæjar,  https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/atvinna/laus-storf