Breyting á skóladagatali á leik - og grunnskólastigi í maí

Við höfum gert smávægilega breytingu á skóladagatali Stapaskóla, leik- og grunnskólastig. Starfsdagur sem átti að vera 16. maí verður 30. maí. Þennan dag er Uppskeruhátíð teymiskennslu og málstofuþing.