Bókagjöf til leikskólastigs í tilefni af alþjóðlegum degi flóttafólks

20.júní er alþjóðlegur dagur flóttafólks. Að því tilefni barst elstu börnunum okkar á leikskólastigi og skólanum sjálfum bókagjöf. Bókin heitir Ofurhetjur í einn dag og er eftir Önnu Guðrúnu Steinsen tómstunda- og félagsmálafræðing. Viðfangsefni bókarinnar er vinátta, samkennd og gleði og fjallar um mikilvægi þess að standa með sjálfum sér og öðrum.

Við þökkum kærlega fyrir bókagjöfina