Annar í hvítasunnu og starfsdagur, 24. og 25. maí.

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Framundan er hvítasunnuhelgin og er annar í hvítasunnu mánudaginn 24. maí, þá er almennur frídagur.
Þriðjudaginn 25. maí er svo skipulagsdagur í Stapaskóla. 
Allir nemendur eiga frí þessa daga og frístundaheimilið Stapaskjól er lokað.