Aðventan í Stapaskóla - Grunnskólastig

Í desember verður skólastarfið brotið upp með ýmsum hátíðlegum viðburðum. Nemendur taka þátt í söng, föndri, skreytingum og njóta saman notalegra stunda.

Á myndinni má sjá yfirlit helstu viðburða en nánari upplýsingar um uppbrot mun berast frá umsjónarkennurum og í vikupistlum árganga.