Aðventan í Stapaskóla

Í desember hafa nemendur gert ýmislegt til eftirbreytni þó svo að hann sé búinn að vera öðruvísi en áður. Nemendur hafa verið að skreyta skólann, búa til jólakort, skreytt jólagluggana í tvenndum, búið til og skreytt jólatré í aðventugarðinum,

borðað saman hátíðarmat, sýnt hvort öðru skemmtiatriði á jólaskemmtun á rafrænan hátt og átt gleðilega stund á litlu jólunum.

 

Í myndasafni koma myndir desembermánaðar inn.