Aðalfundur foreldrafélags Stapaskóla

Aðalfundur foreldrafélags Stapaskóla verður haldinn þriðjudaginn 13. september kl. 19:30 í Stapaskóla.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar lagðir fram
  3. Boðið upp á fyrirlestur um kvíða barna og unglinga frá fulltrúum Hugarfrelsis
  4. Kosning nýrrar stjórnar
  5. Fundi slitið

 

Hlökkum til að sjá ykkur og hvetjum foreldra til að bjóða sig fram í stjórn foreldrafélagsins.

Stjórn foreldrafélags Stapaskóla